bareMinerals – Poreless Exfoliating Essence

5.500 kr.

Poreless er fljótandi andlitsskrúbbur sem er fyrir þá sem hafa áhyggjur af stækkuðum svitaholum og umfram olíu. Með daglegri notkun fínpússar það húðina og mýkir.

Á lager