Vörulýsing
Rjómakennt rakakrem. Baðaðu húðina í rjómakenndu og styrkjandi BUTTER DRENCH ™ kremi sem byggt er á svokallaðri Intuitive Mineral Moisture Technology ™. Formúlan er gerð úr dásamlegri blöndu af ljúffengu sheasmjöri og seramíðum sem djúpvökvar húðina og hjálpar henni að viðhalda rakanum. Peptíðblanda eykur svo þol húðarinnar svo hún haldi geislandi ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð, kvölds og eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.