Vörulýsing
Nærandi andlitskrem sem gefur langvarandi raka og bætir áferð húðarinnar samkvæmt klínískum rannsóknum
Þetta mjúka andlitskrem hentar til daglegrar notkunar. Það veitir góðan raka og hefur sýnt sig að hækka rakastig húðarinnar strax* um 191%, sem helst allan daginn. Þetta hreina vegan-krem inniheldur rakagefandi plöntukjarna sem endurvekja raka húðarinnar og mýkja upp grófa áferð. Húðin verður mýkri, fallegri og fyllri — 100% aðspurðra fundu fyrir bættu útliti og meiri mýkt. **Þessi efnablanda gengur vel inn í húðina og er fyrir allar húðgerðir, hún er því upplögð til notkunar kvölds og morgna.
Þetta hreina rakakrem er framleitt úr jóhannesarjurt. Það er ríkt af andoxunarefnum auk þess sem það inniheldur blöndu af peptíðum og seramíðum til að mýkja og slétta áferð húðarinnar. Kremið er án ónauðsynlegra innihaldsefna, þ.m.t. paraben og tilbúin ilmefni.
SNEISAFULLT AF RAKAGEFANDI PLÖNTUEFNUM
ENGINN ÞURRKUR
*Samkvæmt óháðri, klínískri rannsókn á 38 bandarískum konum sem stóð yfir í 4 vikur
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð, kvölds og eða morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.