Ávaxtaríkur og sætur ilmur sem innblásin er af snilldar smelli söngkonunnar ,,Thank you Next“. Brostið hjarta umlykur ljósbleika flösku ilmsins. Ilmurinn inniheldur m.a. hindber, kókos og makkarónur.
Toppnótur: Hindber og pera. Hjarta: Kókoshneta og bleik rós. Grunnur: Musk og makkarónur
Í settinu kemur bæði ilmvatn í 30ml og ilmvatn í 10ml, fullkomið í töskuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.