Valentínusar förðun og hár

Förðun

Ingunn Sig gerði þessa fallegu Valentínusar förðun fyrir okkur á Svönu Ottósdóttur og fer í gegn um hana skref fyrir skref hér fyrir neðan.

Einnig er sýnikennsla fyrir hárið en krullurnar eru gerðar með krullujárninu frá Jean Louis David og er járnið sérstakt að því leiti að það er í laginu eins og byssa.

Ingunni er hægt að fylgja hér: https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

og 

Svönu hér: https://www.instagram.com/svanao/

Förðun sýnikennsla

Húðumhirða

Húð

Augabrúnir

Augu

Varir

Burstar

Hár

Hárvörur

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.