Um Beautybox.is

 

Beautybox.is, sem er rekið er af Tribus ehf, var opnað í ágúst 2017.

Beautybox.is er netverslun með breitt úrval af snyrtivörum. Ásamt því gefum við út 4 snyrtivöru box á ári, í mars, júní, september og desember. Fyrsta boxið okkar kom út í desember 2017.

Pantanir er hægt að sækja daginn eftir að pöntun berst á Langholtsveg 126, 104 Reykjavík. Virka daga á milli 11:00-18:00 þar til að verslunin okkar opnar.

Markmið Beautybox.is er að vera með góðar upplýsingar* um allar vörurnar okkar. Vörunum er skipt upp í flokka sem að gera það auðveldara fyrir alla að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig viljum við fræða og skemmta viðskiptavinum okkar með blogginu og samfélagsmiðlunum okkar.

Allar vörurnar koma beint frá heildsölum eða framleiðanda.

Við hvetjum ykkur til þess að gefa vörunum einkunnir ásamt því skilja eftir umsagnir.

Tribus ehf
Pósthólf 9393
129 Reykjavík
Ísland
Sími: 776-0400
VSK númer: 127445
Email: beautybox@beautybox.is

Greiða með millifærslu í heimabanka: Vinsamlegast notið pöntunarnúmer sem skýringu með greiðslunni. 
Bankanúmer 0133-26-60400 Kt: 520916-0400 – Tribus ehf.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:

 

*Upplýsingar um vörurnar koma frá framleiðanda. Ef að einhverjar spurningar vakna í sambandi við innihaldsefni t.d. þá mælum við með því að lesa á umbúðirnar og hafa samband beint við framleiðandann. Ef að þið sjáið villu á síðunni okkar, vinsamlegast sendið email á beautybox@beautybox.is og látið okkur vita svo við getum lagað. Takk fyrir ♥