Um Beautybox.is

 

Beautybox.is opnaði netverslun sína í ágúst 2017 og verslun á Langholtsvegi 126 í febrúar 2020.

Beautybox.is er netverslun með breitt úrval af snyrtivörum. Ásamt því gefum við út 4 snyrtivöru box á ári, í mars, júní, september og desember. 

Pantanir er hægt að sækja daginn eftir að pöntun berst á Langholtsveg 126, 104 Reykjavík.

Í sumar er verslunin okkar er opin virka daga á milli 11:00-17:00.

Markmið Beautybox.is er að auðvelda ykkur snyrtivörukaupin og einnig viljum við fræða og skemmta  ykkur með blogginu og samfélagsmiðlunum okkar.

Tribus ehf
Pósthólf 9393
129 Reykjavík
Ísland
Sími: 776-0400
VSK númer: 127445
Email: beautybox@beautybox.is

Greiða með millifærslu í heimabanka: Vinsamlegast notið pöntunarnúmer sem skýringu með greiðslunni. 
Bankanúmer 0133-26-60400 Kt: 520916-0400 – Tribus ehf.

Hægt er að greiða með korti, millifærslu, Netgíró og Pei bæði í vefverslun og í versluninni.

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum: