Kaupaukar og Tilboð

Við elskum kaupauka! Hér fyrir neðan sérð þú hvernig þú getur nælt þér í kaupauka eða testera hjá okkur og hvaða merki eru með afslætti.

Kaupaukar gilda meðan birgðir endast*

 

SENSAI Lúxusprufur

 

Lúxusprufa af húðvöru frá Sensai fylgir ef verslaðar eru Sensai vörur yfir 8.900 kr.

Við veljum þá húðvöru sem við höldum að þú kunnir að meta út frá þinni pöntun.

SKOÐA SENSAI

 

Origins

Lúxusprufur High-Potency Night-A-Mins fylgir með Origins pöntunum.

Skoða Origins

 

 

Max Factor

Förðunarbursti fylgir ef pantaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Max Factor.

Skoða Max Factor

 

RIMMEL

Förðunarbursti fylgir ef pantaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Rimmel.

Skoða RIMMEL

BEautybox Gjafasettin

Vissir þú að ef þú kaupir 2 eða fleiri vinsælar vörur saman hjá okkur í gjafasetti þá eru þær alltaf á 10% afslætti? Þetta eru vinsælustu gjafasettin okkar 🙂

Smelltu hér til að skoða öll gjafasettin okkar.

10%