Kaupaukar og Tilboð

Við elskum kaupauka! Hér fyrir neðan sérð þú hvernig þú getur nælt þér í kaupauka eðe testera hjá okkur og hvaða merki eru með afslætti.

Kaupaukar gilda meðan birgðir endast*

 

Estée Lauder dagar

16-20 janúar

 

15% afsláttur og glæsilegur kaupauki að andvirði yfir 9.000 kr fylgir pöntunum yfir 8.900 kr 

 

Duff Lashes

Með hverjum keyptum Duff Lashes aughárum fylgir augnháralím frá Duff Lashes að andvirði 1.980 kr með.

Skoða Duff Lashes

 

Nip + Fab

Ef keyptar eru 2 eða fleiri brúnkuvörur frá Nip+Fab þá fylgir Luxury Tanning hanskinn að andvirði 1.110 kr með pöntuninni.

Skoða NIP+FAB

 

Max Factor

Förðunarbursti fylgir ef pantaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Max Factor.

 

RIMMEL

Förðunarbursti fylgir ef pantaðar eru 2 eða fleiri vörur frá Rimmel.

Skoða RIMMEL

 

Origins

Lúxusprufur af annað hvort:

Original Skin Matte Moisturizer, GinZing Refreshing Eye Cream  eða High-Potency Night-A-Mins fylgja með Origins pöntunum.

Skoða Origins

 

BEautybox Gjafasettin

Vissir þú að ef þú kaupir 2 eða fleiri vinsælar vörur saman hjá okkur í gjafasetti þá eru þær alltaf á 10% afslætti? Þetta eru vinsælustu gjafasettin okkar 🙂

Smelltu hér til að skoða öll gjafasettin okkar.

10%