Sýnikennsla þurr húð

Þeir sem eru með þurra húð kannast kannski við það þegar farðinn byrjar að flagna af á miðjum degi. En þegar þurr húð er förðuð skiptir undirbúningurinn mestu máli. Ingunn Sig sýnir förðun á þurra húð og hvernig gott er að undirbúa húðina svo hún haldi raka og sé ljómandi allan daginn.

*Ef þið eruð á húðlyfjum eins og módelið Rebekka Steinarsdóttir þá mælum við alltaf með því að hafa samband við húðsjúkdómalækninn ykkar áður en að ávaxtasýruskrúbbar eru notaðir.

Sýnikennsla

Undirbúningur

Húð

Augu og augabrúnir

Varir

Aukahlutir

Hár

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.