Konan að baki Sóley húðsnyrtivörum er Sóley Elíasdóttir, en hún starfaði áður sem farsæl leikkona til fjölda ára. Sóley á ekki langt að sækja áhugann og þekkinguna á íslenskum lækningajurtum, því að baki henni standa margir ættliðir grasalækna og nokkrir þeirra hafa orðið meðal þekktustu alþýðuhetja á Íslandi. Það kom því engum á óvart að Sóley skyldi taka upp þráðinn frá langalangömmu sinni, Grasaþórunni (Þórunni Gísladóttur) og hefja framleiðslu græðismyrsla eftir aldagamalli uppskrift sem varðveist hafði í fjölskyldu Sóleyjar. Uppistaðan í græðismyrslunum eru kraftmiklar íslenskar jurtir, þar með talið villt handtínt birki og vallhumall sem saman mynda grunninn í allri Sóley húðsnyrtivörulínunni. Smyrslin lögðu grunninn að Sóley Organics fyrirtækinu sem hefur nú verið starfrækt frá árinu 2007.

Græðir

-20%
1.990 kr. 1.592 kr.
-20%
1.790 kr. 1.432 kr.
-20%
3.700 kr. 2.960 kr.

Andlit

-20%
-20%
-20%
-20%
4.900 kr. 3.920 kr.
-20%
4.900 kr. 3.920 kr.
-20%
4.900 kr. 3.920 kr.
-20%
5.200 kr. 4.160 kr.
-20%
3.700 kr. 2.960 kr.
-20%
7.490 kr. 5.992 kr.
-20%
3.700 kr. 2.960 kr.

Hár

-20%
2.590 kr. 2.072 kr.
-20%
2.590 kr. 2.072 kr.

Líkami

-20%
2.490 kr. 1.992 kr.
-20%
3.990 kr. 3.192 kr.
-20%
3.700 kr. 2.960 kr.
-20%
3.800 kr. 3.040 kr.
-20%
2.300 kr. 1.840 kr.

Hugur

-20%

Gjafasett

-20%
-20%
6.150 kr. 4.920 kr.