Matt vs Ljómi – sýnikennsla

Í nýjustu sýnikennslunni hennar Ingunnar Sigurðardóttur farðar hún Thelmu Karítas Halldórsdóttur matta á einni hliðinni og ljómandi á hinni til þess að sýna ykkur muninn á vörunum sem hún notar til að ná fram mattri eða ljómandi lokaútkomu.

Hér sjáið þið muninn á mattri förðun og ljómandi förðun 🙂  að sjálfsögðu er hægt að blanda þessu aðeins meira saman og vera t.d. með matta húð en ljómapúður á kinnbeininu og ljómandi augnskugga en Ingunn tók þetta alla leið til að sýna ykkur muninn.

Matta hliðin

Ljómandi Hliðin

Tól

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.