Ljómandi húð í 5 skrefum – myndband

Það þarf ekki að vera flókið að framkalla fallega náttúrlega ljómandi förðun.

Ingunn Sig gerði þessa einföldu en fallegu ljómandi förðun á Shezil Rivera með einungis 5 vörum og fer yfir hana í myndbandinu hérna fyrir neðan.

Hægt er að fylgjast með Ingunni Sig hér: https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/ og Shezil hér: https://www.instagram.com/shezil_rivera/

Vörur

Burstar

Myndir

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.