Jólagjafa hugmyndir – sem klikka ekki

Nú þegar styttist í jólin þá langaði okkur að taka saman nokkrar skemmtilegar jólagjafa hugmyndir fyrir konur á öllum aldri.

Að gefa konu snyrtivöru getur verið mjög persónulegt og ákveðið varasamt. Við mælum t.d. með því að forðast það að kaupa vörur sem heita „anti-ageing“ eða eru sérstaklega búnar til þess að laga ákveðin „vandamál“ – nema það sé sérstaklega beðið um svoleiðis vörur. Þó svo að ekkert sé meint með því, geta svoleiðis gjafir verið misskildar. Það lærði ég að eigin reynslu fyrir nokkrum árum síðan þegar ég gaf mömmu dýrt serum sem ég var ægilega ánægð með að hafa fundið. Þó svo hún elski það enn og noti reglulega var það kannski ekki staður og stund til að færa fallegu móður minni gjöf sem stóð á „anti-ageing“. 🙂

Að svoleiðis vörum frátöldum er hinsvegar mjög gaman að fá fallegar og nytsamlegar snyrtivörur í jólagjöf og því langar okkur að deila með ykkur nokkrum hugmyndum af snyrtivörum í jólapakkann.

Gjafasett

Fyrir jólin gefa mörg snyrtivörumerki út falleg gjafasett sem innihalda nokkrar vörur saman á mjög góðu verði. Oftast er aðeins greitt fyrir eina vöruna en lúxus prufur af öðrum vörum fylgja með. Við erum með nokkur gjafasett sem eiga það öll sameiginlegt að vera vegleg og falleg gjöf. Einnig er hægt að nýta svona gjafapakkningar í nokkra pakka og væri t.d. hægt að taka Sweet Indulgent settið frá Beautyblender í sundur og setja Beautyblender + sápu í 4 pakka – ertu þá t.d. komin með 4 veglega leynivina pakka sem kosta ca 2.500 kr stykkið en eru um helmingi meira virði 🙂

-40%
7.820 kr. 4.692 kr.
-20%
-20%
5.890 kr. 4.712 kr.
-20%
3.690 kr. 2.952 kr.
-20%
3.650 kr. 2.920 kr.

Snyrtivörur í fallegum umbúðum

Auðvitað er það innihaldið sem skiptir máli en það er líka alveg rosalega gaman að eiga fallegar og veglegar snyrtivörur. Það er gaman að bera á sig fallegan varalit í fallegum umbúðum en einnig geta snyrtivörur einnig verið djásn sem að skreyta snyrtiborðið eða baðherbergis hillurnar.

-20%
-20%
-20%
-20%
1.430 kr. 1.144 kr.

Augnskugga pallettur

Augnskuggapallettur eru skemmtileg gjöf því að flestar pallettur bjóða upp á svo marga möguleika. Þær er hægt að nota hvers dags daglega eða í fínni tilefni og nýtast því vel og lengi.

-20%
5.010 kr. 4.008 kr.
-20%
-20%
Uppselt
6.040 kr. 4.832 kr.
-20%
Uppselt
6.040 kr. 4.832 kr.
-20%
10%
-20%
10.710 kr. 8.568 kr.
-20%
10.710 kr. 8.568 kr.
-20%
3.800 kr.4.008 kr.
-20%
7.950 kr. 6.360 kr.
-20%
10.780 kr. 8.624 kr.

Dekur fyrir líkamann

Góður líkamsskrúbbur og baðsölt eru tilvalin gjöf fyrir konur á öllum aldri sem að þykir gott að dekra við sig. Baby Foot hefur einnig slegið í gegn hjá okkur og er tilvalin gjöf fyrir þær sem að eiga allt og hafa prufað allt.

Líkamskrem geta líka verið góð gjöf og er St. Tropez með mjög falleg krem að gefa brúnku og glóð.

-20%
-20%
Uppselt
3.590 kr. 2.872 kr.
-20%
1.780 kr. 1.424 kr.
-20%
2.300 kr. 1.840 kr.
-20%

Sheet Maskar

Sheet maskar eru sniðug gjöf því þeir eru extra dekur og frábærir til þess að eiga í öllu jóla stússinu, fyrir öll jólaböllin og áramótin. Maskana er einmitt tilvalið til að nota þegar maður vill líta út upp á sitt allra besta.

-20%
-20%
-20%
-20%
-20%

Naglalökk

Falleg naglalökk eru klassísk og góð gjöf og eru OPI og ESSIE með dásamlega liti sem henta öllum.

-20%
1.990 kr. 1.592 kr.
-20%
1.990 kr. 1.592 kr.
-20%
1.990 kr. 1.592 kr.
-20%
1.790 kr. 1.432 kr.
-20%
1.790 kr. 1.432 kr.
-20%
1.790 kr. 1.432 kr.

Andlits Olíur

Andlits olíur hafa slegið í gegn hjá okkur og eigum við til frábært úrval af lúxus andlits olíum sem að henta konum á öllum aldri. Hér er aftur á móti gott að hafa í huga hverjum þú ert að gefa gjöfina og hvort að hún myndi slá í gegn eða hitta framhjá 🙂

10%
-20%
-20%
8.190 kr. 6.552 kr.
-20%
-20%
-20%
5.990 kr. 4.792 kr.
-30%

[/text_box] [/ux_banner]

Gjafabréf á Beautybox.is

Gjafabréf til þess að nota í netverslun Beautybox.is.

Handhafi gjafabréfsins getur notað það í ár frá útgáfudegi. Ekki þarf að nota alla upphæðina í einu, en hægt er að nota gjafabréfið á meðan að inneignin er fyrir hendi.

Veldu upphæð milli

3.000 kr – 50.000 kr.

Ef ykkur vantar frekari aðstoð ekki hika við að senda okkur skilaboð á Facebook HÉR og segið okkur aldur og upphæð og við getum hjálpað ykkur betur 🙂

Íris Björk Reynisdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.