Í tilefni afmælis okkar fengum við förðunar snillingana hjá HI Beauty – Ingunni Sig og Heiði Ósk til þess að taka saman uppáhalds vörurnar sem fást hjá okkur.

Við mælum með að skoða bloggið þeirra á Trendnet til að sjá af hverju þær mæla með vörunum og fyrir hverja: http://trendnet.is/hibeauty/hi-beauty-approved-beautybox/

og fylgja þeim á instagram: https://www.instagram.com/the_hibeauty/

Förðun

Húðumhirða

Líkami

Aukahlutir