Við tókum saman nokkrar sniðugar vörur ef þú vilt nýta tímann og dekra við þig heima ❤️

Hreinsimaskar

Hreinsandi andlitsmaskar sem láta þér líða eins og þú hafir verið að koma úr húðhreinsun.

Rakamaskar

Rakamaskar fyrir þurra eða rakaþurfandi húð sem þarf extra dekur.

Nærandi og frískandi maskar

Nærandi og frískandi maskar sem eru stútfullir af andoxunarefnum og vítamínum sem sefa húðina og vekja hana upp.

Atni-ageing maskar

Andlitsmaskar sem hjálpa húðinni að halda sér ungri og lifandi. 

Grímumaskar

Grímumaskar eru alltaf góð hugmynd og frábærir í kósíkvöld.

Handaumhirða

Því hendurnar okkar þurfa smá extra dekur þessa dagana.

Fótaumhirða

Nú er loksins tími til að huga að tánum sem við gleymum svo oft. 

Líkamsskrúbbar og krem

Það er fátt betra en að skrúbba líkamann í sturtu og bera svo á hann gott líkamskrem.

Sjálfbrúnka

Nú er sko tími til að prófa eitthvað nýtt! Ef þú hefur aldrei þorað að prófa sjálfbrúnku áður þá er nú fullkomið tækifæri til að prófa sig áfram.

Við mælum með að kíkja á sjálfbrúnku bloggið okkar HÉR ef þú vilt læra að bera á þig sjálfbrúnku.

Hármaskar

Og síðast en ekki síst þá má ekki gleyma hárinu.