Glimmer eyeliner – video

Þó svo að við höfum ekki komist áfram í undankeppninni í Eurovision þá ætlum við að sjálfsögðu samt að fagna Eurovision á laugardaginn. Margrét Magnúsdóttir bjó til þessa fallegu Eurovison augnförðun með vörum frá Max Factor og Glisten Cosmetics á snappinu okkar á þriðjudaginn. Hægt er að horfa sýnikensluna fyrir neðan.

 

 

 

Vörurnar sem Margrét notaði

Margrét Magnúsdóttir er hár- og förðunarfræðingur, og er nýflutt til Íslands eftir að hafa starfað í London í 6 ár. Margrét hefur starfað við allskonar skemmtileg verkefni eins t.d. og Vogue Online, Will.I.Am tónlistarmyndband, Topshop, BBC, tímarit og bíómyndir. Margrét er einnig eftirsótt í brúðkaupsfarðarnir en hún ferðast reglulega erlendis til þess að farða fyrir brúðkaup. Margrét hefur mikinn áhuga á húðumhirðu, hári, förðun og fallegum hlutum.

Hægt er að fylgjast með Margéti hér ♥:

Heimasíða : www.margretmagnus.com
Instagram: www.instagram.com/margretmagnus
Snapchat: @margretmagnus

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.