Elite Models er ein stærsta módelskrifstofa í heiminum með meira en 2.000 módel á samning.
Elite Model Accessories er hugarlundur Elite Models og Elite Model Look keppninnar og er markmiðið þeirra að búa til förðunar- og snyrtivöru aukahluti sem eru innblásnir af módel heiminum og á góðu verði.