Bybi

Bybi er einstök húðvörulína sem leggur áherslu á að auka heilbrigði húðarinnar með því að nota eingöngu náttúruleg hráefni sem fengin eru með sjálfbærum hætti. Vörumerkið vinnur út frá þeirri hugmyndafræði að hægt sé að hugsa vel um húðina án þess að hafa slæm áhrif á lífríki jarðar. Allar Bybi vörurnar koma ýmist í glerumbúðum eða kolefnishlutlausu bio plasti unnu úr sykurreyr og kartoni úr gras pappa.

ByBi - Bústerar

ByBi - Essentials

Einfaldar nauðsynjavörur fyrirbheilbrigða og hamingjusama húð, sem ekkert baðherbergi ætti að vera án.

ByBi - Regenerate

Áhrifaríkar vörur hannaðar til þess að jafna áferð og endurbyggja húðina. Henta vel fyrir ójafna og þreytta húð.

ByBi - Soften

Rakagefandi hetjur fyrir þurra og þyrsta húð. Mýkja og næra húðina.

ByBi - Brighten

Vörur sem auka ljóma, pakkaðar andoxunarefnum og vítamínum fyrir bjartari og heilbrigðari húð.

Bybi- gjafasett