Beauty look með Revolution I ♡ Chocolate – Vice

Margrét okkar gerði þessa fallegu förðun á snappinu okkar um helgina í tilefni þess að við vorum að taka inn nýtt merki – augskugga pallettur frá Revolution – https://beautybox.is/revolution/

. Komið og fylgið okkur á snap því við ætlum að gefa 2 heppnum Makeup Revolution pallettu að eigin vali – @beautybox.is

Vörurnar sem Margrét notaði

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.