
Bareminerals gjafasett
Ageless Phyto-Retinol
Retínól hugsað upp á nýtt. Framleitt úr Phyto-Retinol*, en það er náttúrulegur staðgengill retínóls sem unninn er úr jurtaríkinu. Þessi blanda er jafn áhrifarík og retínól án þess að valda roða, þurrki eða auknu næmi.